Umsókn

December 20th, 2009

Umsókn

Aðild að Fordfélaginu felur í sér afsláttarkjör hjá Skeljungi og fjölda annara fyrirtækja. Félagsskírteinið virkar á svipaðan máta og greiðslukort Skeljungs – sem greiðslumiðill og/eða staðfesting á félagsaðild sem tryggir sérstök afsláttarkjör hjá samstarfsaðilum..

Innskráningargjald er eingreiðsla að upphæð 7.000,- kr. og greiðist við skráningu. Ekkert árgjald er innheimt.

Mökum félagsmanna býðst að fá aukakort fyrir 3.000,- kr. og geta þar með nýtt sér sömu fríðindi og afsláttarkjör.

Reikningsnúmer félagsins er 0545-26-4609

Kennitala félagsins er 461109-1790

Munið að taka fram kennitölu félagsmanns við millifærslu og senda afrit af millifærslu á fordfelagid@fordfelagid.is.

* Umsóknareyðublaðið er bilað og er því best að senda skráningarupplýsingar áfordfelagid@fordfelagid.is


Ford Félagið
Reykjavíkurvegi 68
220 Hafnarfjörður

Kennitala
461109-1790

Bankanúmer
0545-26-4609
Höfundaréttur
© 2009-2010 Ford Félagið

Hafðu samband
fordfelagid@fordfelagid.is
Snorri V Vignisson - 694 2828