SUÐURNESJADEILDIN.

November 15th, 2011

Suðurnesjadeild bauð öllum í kaffi og kökur í 88 húsinu laugardaginn 12,11,11.

Félagsmenn tóku hring um bæinn í broddi fylkingar ók lögreglann Ford Econoline bifreið sinni.

Í 88 húsinu sýndu menn bílana  sína, og voru nokkur þúsund hestöfl þar saman kominn, og að sjálfsögðu var slökkvi og sjúkrabifreið  á staðnum ásamt lögreglubifreið til að allt færi vel framm.

Mikill straumur var þar af fólki og voru menn almennt mjög ánægðir með daginn.


Ford Félagið
Reykjavíkurvegi 68
220 Hafnarfjörður

Kennitala
461109-1790

Bankanúmer
0545-26-4609
Höfundaréttur
© 2009-2010 Ford Félagið

Hafðu samband
fordfelagid@fordfelagid.is
Snorri V Vignisson - 694 2828